Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 9500 kr eða meira.
Með því að koma plöntum fyrir á vinnustöðum er hægt að auka almenna vellíðan, bæta einbeitingu og afköst, draga úr stressi og draga úr veikindum. Við viljum stuðla að jákvæðum breytingum með því að búa til heilsusamlegt starfsumhverfi.
Við sérsníðum lausnir sem henta þínu fyrirtæki og bjóðum viðskiptavinum okkar upp á uppsetningu og þjónustu veggjana.