Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 9500 kr eða meira.

Um Mánagull

Mánagull selur plöntur, plöntuveggi, blómapotta og ýmsa aðra þjónustu og vöru til einkaheimila og fyrirtækja. Markmiðið er að stuðla að aukinni vellíðan fólks með m.a bættum loftgæðum innirýma.

Fyrirtækið er stofnað og rekið af Katrínu Ólöfu Egilsdóttir

Katrín er er með MSc í Vinnusálfræði og Stjórnun úr viðskiptaháskóla BI í Osló Noregi. Hún gerði rannsókn á mögulegum jákvæðum áhrifum lýsingar og gæði innilofts á starfsánægju, starfsþáttöku og þreytustig starfsmanna.Hún hefur einnig hlotið réttindi hjá Vinnueftirlitinu sem þjónustuaðili í vinnuvernd og getur því gert áhættumat á sviði andlegrar og félagslegrar heilsu starfsmanna fyrirtækja ásamt umhverfisþáttum svo sem loftgæði og lýsingu.