"Plöntuáhuginn hefur aukist mikið hjá mér með árunum. Andlega líður mér betur þegar ég er umkringd plöntum, umhirða þeirra veitir mér vellíðan. Bætt starfsumhverfi fyrirtækja hefur verið mér hugðarefni lengi, fyrir áratug skrifaði ég mastersverkefni um jákvæð áhrif loftgæða á starfsánægju. Í dag er ég svo heppin að selja þessa fallegu plöntuveggi sem bæta loftgæði."
Hafið samband og við sérsníðum tilboð að þínum þörfum.
Fréttir + tilkynningar